Guðrún Borghildur

Fyrir mér er mikilvægt að ganga ekki á hráefnisbirgðir okkar hér á jörðu. Þess vegna endurnýti ég og afturnýti það sem ég get í mínum verkum. Í dag eru það fyrst og fremst leðurjakkar og kasmír peysur. Hver veit hvað það verður á morgun.

Vörur eftir listakonuna

Gallerí