Lýsing
Hliðartaskan er búin til úr framstykki leðurjakka og skreytt með rúskinni úr öörum jakka. Hún er 21 cm breið og 27 cm há. Axlarólin er 147 cm löng. Hana má stytta með því að draga ólina í rétta lengd, binda hnút og klippa. Fóðrið inní er með vasa úr upprunalega jakkanum.