Lýsing
Pyngjan er búin til úr leðri úr endurnýttum leðurjakka, sem oftast er keyptur hjá Rauða Krossi Íslands, og ólitað fiskroð til að skreyta. Leðurjakkinn er úr „annarri“ sorteringu, þeas, hann er ekki nógu vel farinn og nýtist því ekki RKÍ til að selja í verslunum sínum. Hann væri annars sendur úr landi, oftast í tætingu/endurvinnslu. Roðið er ólitað lax- eða hlýraroð.