Lýsing
Með snúrusnilld eða cool cord er snúruflækja núna úr sögunni! Snúrusnilld er frábær leið til að binda saman hvaða snúrur sem er – heyrnartól, hleðslusnúrur eða jafnvel hálsmen. Ytra byrðið er oftast hlýra- eða laxaroð. eða endurnýtt leður úr gömlum jakka. Innra byrðið er alltaf úr gömlum sófa, til styrkingar.
Hafið samband til að kanna hvaða litir eru til.