Lýsing
Lykillinn á bókinni gegnir táknrænu hlutverki, hann varðveitir innihald bókarinnar. Hann er ættaður af háalofti í óræðu þorpi í Þýskalandi.
Innan á bókarkápunni er vasi sem má annaðhvort nota undir nafnspjöld, eða greiðslukort.
Fleiri myndir má sjá á www.gudrunborghildur.is