Ólöf Erla Bjarnadóttir

Ég heillast af leir sem mótunarefni, bæði í myndlist og hönnun. Efnið sjálft veitir mér innblástur með sína óendanlegu möguleika og náttúrulega litróf. Ég sæki áhrif bæði til íslenskrar náttúru og mannlífs, hefða og sögu.

Gallerí