fbpx

Slá með kögri – íslensk ull ásta créative clothes

Slá með kögri úr þæfðri íslenskri ull. Hér eru engar tvær flíkur eins. Sláin er í einni stærð. Ullin er frábært hráefni sem má móta að vild. Einstök flík.

36.000 kr.

Lýsing

Þema ásta créative clothes hefur lengi verið veðraðar flíkur, eða eins og flíkin hafi skolast til í fjöruborðinu, líkt og endlaus hreyfing steinanna í fjörunni. Flíkurnar eru tímalausar og þægilegar, gjarnan úr náttúrulegum efnum.

Upplýsingar um stærð

Þyngd 0.800 kg
Stærð 30 × 20 × 10 cm
color

White

Höfundur:

Aðrar Vörur

Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vefkökur.