fbpx

Kjóll – Vintage Sari Silki

Endurunninn kjóll úr vintage sari silki frá Indlandi ásamt 2 mismunandi gerðum af endurnýttu efni eða flíkum. Stærðin er M/L. Í þessari seríu eru engir tveir kjólar eins og gjarnan endurnýtt hráefni. Sídd 152 cm, brjóstummál 100 cm, mjaðmir 110 cm.

42.000 kr.

Lýsing

Þema ásta créative clothes hefur lengi verið veðraðar flíkur, eða eins og flíkin hafi skolast til í fjöruborðinu, líkt og endalaus hreyfing steinanna í fjörunni. Flíkurnar eru tímalausar og þægilegar, gjarnan úr náttúrulegum efnum.

Upplýsingar um stærð

Þyngd 0.800 kg
Stærð 30 × 20 × 10 cm

Höfundur:

Aðrar Vörur

Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vefkökur.