fbpx

Einstakur Kjóll silki – ull – bómull

Einstakur kjóll úr silki, ull og bómull. Endurnýtt og haldlitað efni að hluta til í þessum einstaka kjól. Stærðin er M/L/XL eftir því hversu laus flíkin er við líkamann. Í þessari seríu eru engir tveir kjólar eins og gjarnan endurnýtt hráefni.

62.000 kr.

Lýsing

Þema ásta créative clothes hefur lengi verið veðraðar flíkur, eða eins og flíkin hafi skolast til í fjöruborðinu, líkt og endalaus hreyfing steinanna í fjörunni. Flíkurnar eru tímalausar og þægilegar, gjarnan úr endurnýttum og náttúrulegum efnum, algjörlega eða að hluta til.

Upplýsingar um stærð

Þyngd 0.600 kg
Stærð 40 × 30 × 20 cm

Höfundur:

Aðrar Vörur

Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vefkökur.