
Valdís Harrysdóttir
Valdis er myndlistakona og kennari. Hún hefur tekið þátt í sýningum hér heima og erlendis auk þess sem hún hefur dvalið á vinnustofum fyrir listamenn erlendis.
Hún hefur hlotið listamannalaun og listamannastyrk frá Reykjavíkurborg. Valdís hefur verið einn af eigendum Kirsuberjatrésins síðan árið 1995.