Kristín Sigfríður Garðarsdóttir

Kristín Sigfríður Garðarsdóttir er reyndur keramikhönnuður og listamaður. Hún vinnur mest með leir og postulín og notar fjölbreyttar aðferðir til að skapa skúlptúra og nytjahluti. Í huga Kristínar snýst góð hönnun um notagildi, fagurfræði og tilfinningu.

Vörur eftir listakonuna

5.200 kr.5.900 kr.

22.000 kr.

22.000 kr.

26.000 kr.

Gallerí