Lýsing
Taska hönnuð úr mótorhjólagalla sem eigandinn þarfnaðist ekki lengur. Innri styrkingin er auglýsingaskilti sem einu sinni prýddi innkeyrslu Hörpunnar.
Taskan er 58 x 39 cm á stærð, og 34 cm djúp. Hún er hentug fyrir helgarferðina. Einnig passar hún undir tvo mótorhjólahhjálma. Ólin er öryggisbelti.