fbpx
Búð full af list

Íslensk hönnun

Kirsuberjatréð er íslensk hönnunarverslun rekin af 10 listakonum. Húsið er fullt af list og handverki sem er hannað og búið til af listakonunum sjálfum.

Sýnishorn af vörunum okkar

 • napoleon rauð

  Skinnhúfa Napóleon rauð

  35.000 kr.
  Setja í körfu
 • Taska úr laxaroði

  87.800 kr.
  Setja í körfu
 • Ylja með tölu úr laxaroði

  13.900 kr.
  Read more
 • Leðursvunta með rauðum vasa

  49.000 kr.
  Setja í körfu
 • Handprjónuð peysa – ljós

  38.000 kr.
  Read more
 • Leðurlúffur, Stærð II, Beige

  25.900 kr.
  Read more
 • Leðursvunta

  49.000 kr.
  Setja í körfu
 • Peysa ull hör

  Peysa – Ull – Hör

  42.000 kr.
  Velja gerð
 • Guðrún Borghildur lúffur

  Leðurlúffur, Stærð 00

  25.900 kr.
  Read more
 • Handgerð roð- og leðurbókarkápa og bók í A5

  17.900 kr.
  Setja í körfu
 • ástupeysa

  Ástu peysa- handlituð

  28.000 kr.
  Setja í körfu
 • Skessuhorn A3 Ljósmynd

  15.000 kr.
  Setja í körfu
 • Opið kortaveski

  Kortaveski

  6.800 kr.
  Setja í körfu
 • ursula grá

  Skinnhúfa Úrsúla grá

  36.000 kr.
  Setja í körfu
 • Skötulokkar

  Skötulokkar

  8.000 kr.
  Setja í körfu
 • Armband úr Laxaroði

  4.000 kr.
  Setja í körfu

Verið velkomin í búðina okkar sem er staðsett í hjarta miðbæjarins á Vesturgötu 4 og skoðið úrvalið okkar af fallegum listmunum og gjafavöru.

Vörur okkar eru m.a. töskur og veski úr fiskhúð, töfrandi spiladósir, lampar og körfur, skálar úr radísupappír, leirmunir, postulínsbollar, jólaskraut, kertastjakar, skartgripir, leður lúffur, vængjaskúlptúrar, púðar og svo margt fleira.

Við erum með herbergi sem listafólk getur leigt fyrir sýningar

Ertu með spurningu?

Ekki hika við að hafa samband við okkur ef þú ert með einhverjar spurningar.

Búðin er opin frá 11-18 mánudaga til föstudags og frá 11-17 á laugardögum.

Já, en þá þarf að hafa samband við viðkomandi listamann. 

Já innan 14 daga og endursendingar eru á kostnað kaupanda.

Einstakir listmunir

HANNAÐir OG FRAMLEIddir AF ÍSLENSKUM LISTAKONUM

Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vefkökur.