Teikning Blek Lifandi Jörð

Blek teikning/akríl á pappír. Stærð myndarinnar er 28×28 cm, með ramm. Svartur álrammi, óspeglanlegt gler. Titill „Lifandi Jörð“.

35.000 kr.

Lýsing

Myndlist; blek og akríl teikning. Höfundurinn Ásta Vilhelmína Guðmundsdóttir er gjarnan undir sterkum áhrifum frá náttúrunni, jafnt í fatnaði sem hún skapar og í myndlistinni. Nánar um myndlistina hennar má finna á heimasíðu; www.astaclothes.com

Upplýsingar um stærð

Þyngd 0.400 kg
Stærð 45 × 35 × 4 cm

Höfundur:

Aðrar Vörur