fbpx

Snotra, spiladós

Spiladósin Snotra er saumuð upp úr gömlum hvítum bómullardúk og lambagæru.  Hún er troðin (fyllt) með íslenskri ullarkembu og saumað og málað á hana einfalt andlit.  Inn í Snotrunni er spiladós komið fyrir sem  leikur íslenska þjóðlagið Vísur VatnsendaRósu.  Snotra hangir í hvítri bómullarsnúru.

Snotra er um 22 cm á hæð og 15 cm.  á breidd.

8.200 kr.

Lýsing

Þar sem spiladósin Snotra er handgerð / handsaumuð úr endurunnu og nátturulegu efni eru engar tvær spiladósir nákvæmlega eins.

Upplýsingar um stærð

Þyngd 0.150 kg
Stærð 15 × 12 × 22 cm

Höfundur:

Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vefkökur.