fbpx

Leðurskálar / Leðurkörfur

Guðrún Borghildur hannar leðurskálar, en hráefnið í þær er endurvinnsla, það eru leðurjakkar sem hún kaupir aðallega af Rauða krossi Íslands.

Skálarnar eru mjúkar og liprar, en halda samt lögun sinni.

5.400 kr.8.900 kr.

Lýsing

Gamlir leðurjakkar fá nýtt líf þegar Guðrún Borghildur breytir þeim í leðurskálar. Þessi endurnýting getur verið fyrirtaks prjónakarfa.

Körfurnar eru léttar og meðfærilegar, í flestum tilfellum eru þær búnar til úr þrenns konar leðurjökkum.

Ekki er mælt með að nota körfurnar undir matvæli.

Aukahlutirnir á myndunum eru eingöngu til að gefa til kynna stærðina á körfunum.

Upplýsingar um stærð

Þyngd .1 kg
Stærð 10-30 × 10-30 × 5-10 cm
Þvermál

14 cm, 15 cm, 17 cm, 18 cm, 20 cm, 27 cm, 29 cm, 30 cm

Höfundur:

Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vefkökur.