Peysa – Ull – Hör

Peysa sem er blanda úr þæfðri íslenskri ull og fínum hör þræði. Einstakt hrátt útlit, mjúk og hlý. Peysan er fáanleg í tveimur stærðum; 1 S/M og 2 M/L. Yfirhöfn, kjóll eða peysa, eða allt í senn.

42.000 kr.

Lýsing

Einstakar flíkur með karakter eru lykilorð hönnuðarins. Áhrif frá náttúrunni sjást gjarnan, eins og flíkin hafi veðrast í sterkum vindum eða skolast il í fjöruborðinu. Áreynslulaus fegurð, hrá en á sama tíma fínleg.

Höfundur:

Aðrar Vörur