Verkið er unnið með bleki, mold, tempera og akrílmálningu. Myndin er í seríunni Jarðrót og er númer 4. Stærð myndarinnar án kartons er 30×30 cm og með kartoni 42×42 cm.
70.000 kr.
Myndlist, unnin í blandaðri tækni, blek, akríl, tempera og mold. Innblásin frá náttúrunni.
Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vefkökur.