Lýsing
Myndlist,blek og akríl teikning á pappír. Höfundurinn Ásta Vilhelmína Guðmudsdóttir er gjarnan undir sterkum áhrifum frá náttúrunni, jafnt í fatnaði sem hún skapar og í myndlistinni. Nánar um myndlistina hennar má finna á heimasíðu; www.astaclothes.com