Lýsing
Hreðkuskál er einkum pappír sem unnin er úr hreðkum. Skálina er hægt að hengja upp á vegg en einnig hægt að nýta hana undir þurra matvöru (hnetur og þess háttar) Best er að þurka af skálinni með rökum klút og bera á hana matarolíu af og til. Forðist að geyma skálina í sterku sólarljósi.
Hvert eintak er einstakt, ekki nákvæmlega eins og á mynd. Stærð 32 cm i þvermál og 4 cm á hæð.