Lýsing
Hálsfestin er handmáluð trékúla sem er þrædd uppá þrjá mislita satínþræði. Þessi glaðlega hálsfesti hefur fengið nafnið Orkubolti. Hún er um 55 centimetra löng og sveiflast skemmtilega við hreyfingu.
Hálsfestin er handmáluð trékúla sem er þrædd uppá þrjá mislita satínþræði. Þessi glaðlega hálsfesti hefur fengið nafnið Orkubolti. Hún er um 55 centimetra löng og sveiflast skemmtilega við hreyfingu.
Þyngd | 0.100 kg |
---|---|
Stærð | 55 × 4 × 4 cm |
Litir | Gull, Silfur, Rauð, Fjólublá, Turkis |