Gamla Ísland

Gamla Ísland með kynjaverum er endurprent af korti frá 1590 sem er á Landsbókasafninu. Á bakhliðinni er Þingvallavatn eða Gullbringusýsla. Stærð: 22 cm x 30 cm. Handgerður trérammi utan um úr rekavið eða gömlum panel.

20.000 kr.