Lýsing
Ásta hannar flíkur sem eru þægilegar og tímalausar. Hún hefur hannað undir eigin vörumerki, ásta créative clothes frá árinu 2000. íslenska ullin er okkar hráefni og hefur marga stórkostlega eiginleika. Hún er hlý og sterk og áferðafalleg og hefur haldið lífinu í þjóðinni í gegnum tíðina.