Lýsing
Litla TRÉ er handunnið / rennt tré / jólatré úr íslensku birki. Trén eru öll handrennd og eru því engin tvö nákvæmlega eins. Trén eru einstaklega umhverfisvæn þar sem eingöngu er unnið úr íslenskum náttúrulegum við og engum aukaefnuð er bætt þar við.
stærð: Hæð 16-18cm , Br. 8 cm