Lýsing
Þetta hálsmen er gert úr rekavið og panel úr eyðibýli út á landi. Utan um hálsmenið er silfur rammi og keðjan er silfur. Silfrið er oxiderað þannig að það fellur ekki á áferðina, liturinn helst á silfrinu. Keðjan er 18″ á lengd og ramminn utan um hálsmenið er 1,5 cm í ummál.